20.9.2009 | 21:11
Enn bólar ekkert á skatti af séreignasparnaði.
Skrýtið að vinstri flokkur vilji frekar pína almenning heldur en létta undir með honum svo sem nota skatttekjur að séreignasparnaði. Hann var 33.4 milljarðar á síðasta ári. Inneign ríkisins var tæpir 100 milljarðar um síðustu áramót. Miklu betra að hækka t.d. neysluvörur sem hækka lánin heldur en nýta þetta.... ég er fúll og kýs ekki VG aftur nema þeir sjái að sér. Finnst þeir vera frekar grænir en félagshyggjuflokkur.
![]() |
Miklar skattahækkanir í farvatninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hreinn Sesar Hreinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað ert þú að fara? Séreignarsparnaður er skattlagður þegar hann er tekinn út og er ríkissjóður meðal annars að fá þó nokkrar tekjur af því núna þegar stór hluti þeirra, sem eiga inni séreignarsparnað er að taka út eina milljón af hopnum.
Sigurður M Grétarsson, 20.9.2009 kl. 21:34
Væri ekki betra að kynna sér málin áður en þú bloggar? Séreignarsparnaðurinn er skattlagður með tekjuskatti meiraðsegja en ekki fjármagnstekjuskatti sem þó væri kanski eðlilegra. semsagt 37% skattur- er það ekki nóg?
Óskar (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 02:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.